Á fundi stjórnar Starfsafls í gær, 16. ágúst, voru formannsskipti í stjórn Starfsafls. Samkvæmt reglum sjóðsins eru formannsskipti á tveggja ára fresti og er hefðin sú að fulltrúi frá Samtökum Atvinnulífsins og fulltrúi Eflingar í stjórn skiptast á formennsku. Fjóla Jónsdóttir lét af störfum sem formaður og tók við sæti varaformanns. Hlíf Böðvarsdóttir, fræðslustjóri Securitas og […]
Day: 17. ágúst, 2016
Hótel Keflavík fær fræðslustjóra að láni
Hótel Keflavík fékk í byrjun sumars fræðslustjóra að láni í samstarfi við Starfsafl og Starfsmenntasjóð verslunar-og skrifstofufólks. Margrét Reynisdóttir, ráðgjafi hjá Gerum betur, var í hlutverki fræðslustjórans og vann hún að þarfagreiningu og kortlagningu á hæfni og þjálfunarþörf fyrir starfsfólk fyrirtækisins. Afurðir verkefnisins er m.a. fræðsluáætlun sem unnið verður eftir fram á næsta vor. Hjá Hótel Keflavík starfa um […]