Day: 5. ágúst, 2016

25.400 einstaklingar í störfum tengdum ferðaþjónustu

25.400 einstaklingar í störfum tengdum ferðaþjónustu

Ferðaþjónustan er án vafa ein mikilvægasta atvinnugrein landsins.Tölur í fjölmiðlum um aukinn fjölda ferðamanna styðja m.a. við það og þá er ein birtingarmyndin tölur um kreditkortaveltu erlenda ferðamanna, svo dæmi séu tekin.  Það er einnig  áhugavert að skoða tölulegar upplýsingar  frá Hagstofu Íslands á fjölgun starfsfólks í ferðaþjónustunni.  Sé litið til þeirra talna þá störfuðu í […]