Nýverið fór Eimskip af stað með endurmenntunarnámskeið fyrir þá atvinnubílstjóra sem starfa hjá fyrirtækinu, en lögum samkvæmt ber atvinnubílstjórum, með ökuréttindi til að aka stórum ökutækjum í atvinnuskyni, að taka reglubundna endurmenntun vilji þeir viðhalda sínum réttindum. Starfsafl styrkti Eimskip samkvæmt reglum sjóðsins um rúmlega eina milljón króna, en alls sátu 163 atvinnubílstjórar námskeiðin og […]