Lísbet Einarsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsafls og hefur tekið við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni, sem gengt hefur starfinu sl. 10 ár. Lísbet hefur víðtæka menntun og tæplega 20 ára reynslu í stjórnun og ráðgjöf á sviði mannauðs- og starfsmenntamála. Hún hefur starfað frá árinu 2010 sem forstöðumaður fræðslumála hjá SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu, einu […]