Í gær undirrituðu 5 fræðslusjóðir og setur samning við Íslenska Gámafélagið að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl, Landsmennt, SVS og VSSÍ ásamt IÐUNNI fræðslusetri. Birna Jakobsdóttir ráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er fræðslustjóri að láni og mun hún vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtækisins. Íslenska gámafélagið var stofnað árið 1999 […]