Í byrjun desember útskrifaði Mímir nemendur frá Marel ehf í náminu Verkferlar í framleiðslu sem haldið var samkvæmt samningi við Marel. Námið er enn eitt dæmið um framsýna mannauðsstefnu Marel en mikil áhersla er lögð á endur- og símenntun í fyrirtækinu. Marel er í hópi stærstu útflutningsfyrirtækja Íslands og er í fararbroddi á heimsvísu í […]