Day: 11. desember, 2015

Lækjarbrekka fær fræðslustjóra að láni

Lækjarbrekka fær fræðslustjóra að láni

Í morgun skrifuðu Starfsafl og IÐAN fræðslusetur undir samning við veitingahúsið Lækjarbrekku í Reykjavík um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Ragnar Matthíasson frá RM ráðgjöf er fræðslustjóri að láni. Fræðslustjóranum er ætlað að aðstoða fyrirtækið við að kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins. Lækjarbrekka er nánast kennileiti í miðborg Reykjavíkur og hefur verið svo í áratugi, þekkt fyrir góðan mat og […]