Day: 13. október, 2015

N1 bætir í eigin fræðslu fyrirtækisins

N1 bætir í eigin fræðslu fyrirtækisins

Starfsafl og N1 undirrituðu samning í gær um viðbótarstyrki sjóðsins til eigin fræðslu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirhuguð viðbótarnámskeið við áður samþykkta fræðsluáætlun um eigin fræðslu fyrirtækisins. N1 heldur úti fjölbreyttu fræðslustarfi, bæði með aðkeyptum námskeiðum og eigin leiðbeinendum. Í mörgum tilvikum er besta þekkingin innanhúss hjá fyrirtækjum og styrkir Starfsafls til eigin fræðslu er vel […]