Airport Associates hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Verkefnið er samvinnuverkefni Starfsafls og Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks. Hjá fyrirtækinu starfa 130 fastráðnir starfsmanns og tilheyra um 60 manns Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Rúmlega 300 starfsmenn munu starfa í sumar þegar búið er að bæta við sumarafleysingarfólki. Miðstöð símenntunar á […]