Day: 13. apríl, 2015

Fræðslustjóri að láni til Airport Associates

Fræðslustjóri að láni til Airport Associates

Airport Associates hefur skrifað undir samning um að fá Fræðslustjóra að láni. Verkefnið er samvinnuverkefni Starfsafls og Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks. Hjá fyrirtækinu starfa 130 fastráðnir starfsmanns og tilheyra um 60 manns Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis. Rúmlega 300 starfsmenn munu starfa í sumar þegar búið er að bæta við sumarafleysingarfólki. Miðstöð símenntunar á […]