Securitas hf er landsþekkt fyrirtæki á sviði öryggismála og gæslu. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum aukið áherslur sínar á þjálfun og menntun starfsmanna sinna en innan fyrirtækisins vinna um 200 manns á ýmsum starfsstöðum. Mikil og öflug innanhúsfræðsla er rekin af hálfu fyrirtækisins fyrir starfsmenn. Í morgun var skrifað undir samning um styrki til eigin […]