Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Pústþjónustu BJB í Hafnarfirði. Fræðslustjórinn er kostaður af Starfsafli enda langflestir starfsmenn félagsmenn í Eflingu stéttarfélagi. Pústþjónusta BJB er með alhliða púst-, hemla- og dekkjaþjónustu við ökutæki auk ýmissa smáviðgerða. Hjá fyrirtækinu starfa um 18 manns. Þau Helena Jónsdóttir og Logi Ólafsson hjá Sigrir ráðgjöf […]