Day: 25. september, 2014

Kynning á fræðslusjóðum hjá SA

Kynning á fræðslusjóðum hjá SA

Starfsafl og fleiri starfsmenntasjóðir kynntu nýlega starfsemi sína á hádegisfundi hjá Samtökum atvinnulífsins. Fjöldi fulltrúa fyrirtækja, alls um 90 manns, mættu á fundinn og voru áhugasamir um þjónustu sjóðanna. Ennfremur sögðu fulltrúar Flugfélags Íslands og Eimskip frá góðri reynslu sinni af þjónustu sjóðanna m.a. vegna verkefnisins fræðslustjóri að láni. Starfsafl, Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og […]