Day: 29. apríl, 2014

Fræðslustjóri að láni til ÍAV

Fræðslustjóri að láni til ÍAV

Í gær var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni við Íslenska aðalverktaka (ÍAV) með aðstoð fræðslusjóðanna Starfsafls, Landsmenntar, SVS (Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks), Rafiðnaðarskólans og IÐUNNAR. ÍAV er eitt öflugasta fyrirtækið í íslenska verktakageiranum með um 200 starfsmenn hérlendis. Fyrirtækið vinnur að ýmsum gæðavottunum og fræðslustjórinn mun m.a. gera tillögur að þjálfun sem falla inn […]