Starfsafl og KOMPÁS hafa undirritað samning til að festa enn betur í sessi það góða samstarf sem aðilarnir hafa átt á undanförnum árum. Það er sameiginlegur vilji samningsaðilanna að vera áfram í öflugu samstarfi, meðal annars í tengslum við verkefnið „Fræðslustjóri að láni“, sem Starfsafl og fleiri fræðslusjóðir hafa sinnt með góðum árangri á síðastliðnum árum. Það […]