Tag: Rafræn fræðsla

Menntamorgnar samtaka atvinnulífsins

Menntamorgnar samtaka atvinnulífsins

Menntamorgnar samtaka atvinnulífsins eru kjörinn vettvangur fyrir þá sem starfa við fræðslu, símenntun og starfsþróun einstaklinga innan fyrirtækja. Næsti menntamorgunn verður miðvikudaginn 22. janúar frá kl. 8.15-9.00 í Húsi atvinnulífsins. Efni fundarins er rafræn fræðsla og er um þriðja fundinn að ræða um það efni. DAGSKRÁ Vegferð Bláa Lónsins í stafrænni fræðslu. Kolbrún Magnúsdóttir, fræðslu […]