Í október voru samþykktir og afgreiddir alls 343 styrkir til einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við þann fjölda standa samanlagt 509 félagsmenn. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var um 25 milljónir króna. Styrkir til fyrirtækja Fyrirtæki hafa mörg hver verið ötul við það að nýta sér tæknina og fært fræðslu til sinna starfsmanna yfir á stafrænt form, […]
Tag: Námskeið
Tækifæri til að gera meira og betur
Í nýjasta félagsblaði Eflingar er að finna viðtal við framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Fyrir áhugasama má nálgast blaðið á vef Eflingar en viðtalið er birt hér í heild sinni. „Það má sannarlega segja að Starfsafl komi vel undan vetri. Þeim markmiðum sem sett voru síðast liðið haust hefur verið náð og framundan eru aðeins tækifæri […]