Í byrjun sumars samþykkti stjórn Starfsafls að veita Matís nýsköpunar- og þróunarstyrk til þýðingar á lagmetishandbók, sjá nánar hér Handbókin hefur að geyma nokkuð ítarlegt efni um framleiðslu á lagmeti en að sögn umsækjenda eru lagmetisvörur að mörgu leyti tæknilega flóknar vörur og þarf því góðan skilning á mikilvægi vinnsluþáttanna svo ekki skapist hætta fyrir […]