Nú er komið að fyrsta morgunfundi ársins undir yfirskriftinni “ Er fræðsla í bollanum þínum“ – sem er í raun morgunfundur þar sem allt milli himins og jarðar, um fræðslumál, er rætt. Við sem störfum hér hjá Starfsafli getum seint undirstrikað mikilvægi þess að eiga gott samtal við forsvarsmenn fyrirtækjanna sem félagsmenn okkar starfa hjá, […]