Tag: Lögbundin fræðsla

Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins

Lögbundin fræðsla og áskoranir atvinnulífsins

Atvinnulífið og vinnuumhverfið breytist hratt og þörfin á að þróa færni og getu vinnuaflsins til að bregðast við er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Fjárfesting í þjálfun og þróun er lykillinn að því að takast á við hindranir og skort á þekkingu og færni innan vinnustaða, hvort heldur um stofnanir eða fyrirtæki er að ræða. […]