Tag: Hjálmur

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Framkvæmdastjóri Starfsafls ritar í Hjálm

Í nýjasta tölublaði Hjálms, fréttablaðs Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, má finna árleg skrif framkvæmdastjóra Starfsafls, Lísbetu Einarsdóttur. Að þessu sinni er sjónum beint að fyrirtækjum og þeim möguleikum sem þau hafa til að styðja við starfsmenntun sinna starfsmanna með Starfsafl sem bakhjarl.   Þau eru teljandi á fingrum annarar handar þau fyrirtæki sem fullnýta rétt sinn […]