Það er óhætt að segja að október hafi komið með hvelli hvað fjölda umsókna og greiddar fjárhæðir varðar sem var sannarlega ánægjulegt. Ef til vill er atvinnulífið að ná sér á strik eftir erfiða tíma, vonandi. Í október var samanlögð styrkfjárhæð tæplega 26 milljónir króna sem er sannarlega metmánuður sé litið til ársins í heild […]