Eitt brýnasta verkefni verkalýðsfélaga á tímum sem þessum, þar sem atvinnulífið er nánast lamað og stór hluti félagsmanna án atvinnu, er að mæta óskum félagsmanna um stuðning í atvinnuleit. Með hliðsjón af því hefur Mímir símenntun, að beiðni og í samvinnu við Eflingu stéttafélag, skipulagt fjögur styttri námskeið fyrir félagsmenn um atvinnuleit undir yfirskriftinni Aftur […]