Skrifstofa Starfsafls er lokuð frá mánudeginum 17. febrúar til föstudagsins 28 febrúar, vegna vetrarfrís. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast á áðurgreindum tíma afgreiddar í byrjun mars, ef öll tilskylin gögn fylgja. Allar upplýsingar um reglur vegna styrkja er hægt að sjá hér og þá eru góðar upplýsingar […]
How do you like atvinnulífið?
Menntadagur atvinnulífsins fór fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar sl. undir yfirskriftinni Störf á tímamótum. Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka og styrktur af starfsmenntasjóðum atvinnulífsins, þ.m.t. Starfsafli. Á deginum var 25 ára afmæli starfsmenntasjóðanna fagnað með veglegu myndbandi sem sett hafði verið saman í tilefni tímamótanna, menntaverðlaun atvinnulífsins afhent og staða menntunar rædd við […]
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025
Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Arion banki var valið Menntafyrirtæki ársins og Alda hlaut Menntasprotann 2025. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins afhentu verðlaunin á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór á Hilton Nordica. Starfafl óskar báðum þessum fyrirtækjum hjartanlega til […]
59 milljónir króna í styrki í janúar 2025
Sjóðnum berst iðulega fjöldi umsókna í janúar, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum, auk þess sem fjöldi fyrirspurna berst varðandi mögulega styrki til fyrirtækja sem og rétt þeirra. Mánuðurinn var því annasamur og við fögnum því svo sannarlega. Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var rétt undir 59 milljónum króna og á bak […]
Menntadagur atvinnulífsins 2025
Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu- og menntamál atvinnulífsins eru í forgrunni. Allir áhugasamr eru velkomnir og hvetur Starfsafl sérstaklega þá sem starfa að mannauðs- og fræðslumálum til að gefa sér tíma og taka þátt í þessum áhugaverða og flotta viðburði. […]
Vantar aðstoð við fræðslumálin?
Í upphafi árs eru ekki úr vegi að hefja þá vegferð að innleiða fræðslu fyrir starfsfólk og þannig byggja upp menningu þar sem starfsþróun er leiðarstefið. Að ýmsu er að huga og á skrifstofu Starfsafls er velkomið að fá aðstoð fyrirtækinu að kostnaðarlausu, til að mynda vegna eftirfarandi: skoða mögulegar leiðir í fræðslu starfsfólks fá upplýsingar um […]
Afhverju er umsókn hafnað ?
Það sem af er ári hefur Starfsafli borist 12 umsóknir. Það þykir í sjálfu sér ekki fréttnæmt en það sem þykir fréttnæmt og tilefni til þess að rita nokkrar línur er að meira en helmingi þeirra, alls 7 umsóknum, hefur verið hafnað. Sé litið til síðasta árs þá var tæplega 18% umsókna hafnað og það […]
Hvað er styrkt og hvað ekki- smáa letrið
Starfsafl styrkir að öllu jöfnu fyrirtæki um 90% af kostnaði fyrir sína félagsmenn* vegna starfstengdrar fræðslu og náms. Ef fyrirtæki er ekki í Samtökum atvinnulífsins þá er styrkurinn 90% af 90%. Það er hinsvegar ekki svo að allt falli undir starfstengda fræðslu og nám. Það skiptir því máli að kynna sér reglurnar vel en þær […]
Kröfur vegna íslenskunáms
Að gefnu tilefni tók gildi nýr rammi* um styrkhæfni vegna íslenskunáms um áramót, þar sem skerpt var á öllum viðmiðum og kröfum til fræðsluaðila og leiðbeinanda. Sannarlega hefur verið unnið eftir ákveðnum viðmiðum en samræmd gagnsæ viðmið hafði vantað. Í góðu samstarfi sjóða og annarra hlutaðeigandi var unnið að þeim ramma sem lesa má hér […]
Ekki fleiri umsóknir afgreiddar þetta árið
Það er með ánægju sem við getum sagt að að allar umsóknir sem bárust í þessum síðasta mánuði ársins til dagsins í dag hafa verið afgreiddar,* þar með talið þær umsóknir sem bárust eftir 11. desember, sem var síðasti dagurinn til að skila inn á árinu. Þrátt fyrir þessi tímamörk þá bárust 43 umsóknir eftir […]