Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að umsóknum verður hafnað ef þau gögn sem gerð er krafa um, fylgja ekki með. Það á við um öll gögn gögn en sérstaklega hefur borið á því að með umsóknum vantar yfirlit yfir greidd iðgöld vegna félagsfólks Eflingar. Það hefur tafið fyrir afgreiðslu umsókna og er […]
Skrifstofa Starfsafls lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Starfsafls verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 16. júní til föstudagsins 3. júlí 2025. Umsóknir fyrirtækja er hægt að leggja inn á www.attin.is og verða þær umsóknir sem berast eftir 11. júní afgreiddar í júlí. Önnur erindi sem berast á áðurnefndum tíma, bíða einnig afgreiðslu til þess tíma. Einstaklingum er bent á […]
40 milljónir króna í styrki í maímánuði
Sumarið kom sannarlega með hvelli í maí, sól skein á lofti og sumarstarfsfólkið streymdi inn á vinnumarkaðinn. Víða fóru fyrirtæki í það að fræða og efla sitt sumarstarfsfólk og mun það vonandi skila sér á komandi mánuðum í fjölda styrkumsókna, en fyrirtæki geta sannarlega nýtt rétt sinn hjá sjóðnum og fengið 90% styrk vegna þeirra […]
Aukið aðgengi að íslenskunámi
Að kunna og skilja íslensku er lykilþáttur í aðlögun að íslensku samfélagi, atvinnulífi og daglegum samskiptum á vinnustað. Áhersla Starfsafls á að efla íslenskukunnáttu aðfluttra starfsmanna styður ekki einungis við markmið um aukna færni og starfsþróun heldur einnig samfélagslega þátttöku og fjölmenningarlega samvinnu á íslenskum vinnumarkaði. Áhersla Starfsafls á að efla íslenskukunnáttu aðfluttra starfsmanna styður […]
1203 einstaklingar á bak við tölur aprílmánaðar
Fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði eru allskonar og það endurspeglast svo sannarlega í þeirri fræðslu sem þar er keypt. Til að mynda hentar það sumum betur að hafa aðgang að fræðsluefni á rafrænu formi á meðan önnur fá til sín fræðsluaðila eða senda starfsfólk út úr húsi á námskeið og svo er það hópurinn sem nýtir […]
Enginn vorfundur – afmælisráðstefna í haust
Í ár fellur árlegur vorfundur Starfsafls niður en þess í stað verður blásið til veglegrar afmælisráðstefnu í haust. Tilefnið er tvíþætt: annars vegar 25 ára afmæli starfsmenntasjóða og hins vegar 10 ára afmæli Áttarinnar – sameiginlegrar vefgáttar sjóðanna. Ákvörðunin um að fella niður vorfundinn var ekki léttvæg, enda hafa þeir fundir ávallt notið mikilla vinsælda […]
Sumarkveðja frá Starfsafli
Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að minna á að fyrirtæki sem greiða iðgjöld til fræðslusjóðsins eiga rétt á styrkjum til starfsmenntunar og fræðslu fyrir sitt starfsfólk – og það á jafnt við um sumarstarfsfólk og annað starfsfólk. Það er því kjörið tækifæri að nýta sumarið til að efla þekkingu og færni innan fyrirtækisins, […]
Vorfiðringur í umsóknum marsmánaðar
Vorið er á næsta leyti og aðeins er farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar en ekki ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu og hæfni og þá er ánægjulegt að segja frá því að fjöldi […]
An overview of studies and courses in english
An overview has been compiled of the main studies and courses that individuals can apply for vocational funding for simplification for those who speak other languages than Icelandic, see here Members of the unions behind Starfsafl come from 90 countries. It is impossible to present information in all of those languages, so we will make do […]
Um 800 einstaklingar styrktir til náms
Starfsafl styrkir alla fræðslu, hvort sem hún fer fram á gólfi eða með aðstoð stafrænnar tækni, svo lengi sem hún telst vera starfstengd. Að því sögðu voru 800 einstaklingar styrktir til náms í febrúar, ýmist í gegnum styrki til fyrirtækja eða einstaklinga. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var rétt undir 30 milljónum króna. Starfsafl styrkir alla fræðslu, […]