Lísbet Einarsdóttir

Bara tala fyrir félagsfólk Eflingar, hjá Eflingu

Bara tala fyrir félagsfólk Eflingar, hjá Eflingu

Starfsafl fræðslusjóður hefur  styrkt fjölmörg fyrirtæki sem vilja efla íslenskukunnáttu starfsfólks með því að bjóða þeim aðgang að smáforritinu Bara tala, sem hefur notið mikilla vinsælda meðal starfsfólks af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Á síðasta ári voru styrkir Starfsafls vegna þessa á þriðja tug milljóna Forritið býður upp á markvissa og starfsmiðaða íslenskukennslu sem […]

Menntaverðlaun atvinnulífsins – óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins – óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 11. febrúar 2026 nk. Menntadagur atvinnulífsins er sameiginlegt verkefni SA, SI, SVÞ, SAF, SFS, SFF og Samorku og óska þau nú eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf […]

144 umsóknir afgreiddar í desember 2025

144 umsóknir afgreiddar í desember 2025

Það er verulega ánægjulegt að segja frá því að allar umsóknir sem bárust á síðasta ári hafa verið afgreiddar að einni undanskilinni, og eru þar með taldar þær umsóknir  sem bárust eftir 10. desember, sem var síðasti dagurinn til að skila inn á árinu. Þær umsóknir voru færðar til afgreiðslu á nýju ári og fara […]

Breytingar á reglum um fyrirtækjastyrki

Breytingar á reglum um fyrirtækjastyrki

Um áramót taka gildi breytingar á eftirfarandi reglum: Öll upptekin fræðsla (myndbönd og annað stafrænt margmiðlunarefni), fræðslusöfn og fræðsluöpp verða styrkt um 50% af reikningi í stað 90%. Á móti kemur að einfaldað verklag verður tekið upp þar sem  eingöngu þarf að skila inn grunngögnum með umsókn.  Ekki verður lengur gerð krafa um greinargerð, fræðslu- […]

Hækkun á fjárhæðum einstaklingsstyrkja um áramót

Hækkun á fjárhæðum einstaklingsstyrkja um áramót

Frá og með 1. janúar 2026 taka gildi uppfærðar reglur um einstaklingsstyrki samanber eftirfarandi: Hámarksgreiðsla fyrir almennt nám og lífsleikninámskeið hækkar úr 130.000 kr. í 180.000 kr. Uppsafnaður réttur: Félagsmenn sem ekki hafa nýtt rétt sinn í tvö ár geta fengið allt að 360.000 kr. í styrk. Félagsmenn sem ekki hafa nýtt rétt sinn í […]

Skrifstofa Starfsafls um jól- og áramót

Skrifstofa Starfsafls um jól- og áramót

Við ætlum að taka okkur langt og gott frí yfir hátíðarnar og mæta galvösk til leiks á nýju ári.   Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð frá þriðjudeginum 23. desember  til mánudagsins 5. janúar 2025 Vefgátt sjóða er alltaf opin, www.attin.is, og þar er hægt að leggja inn umsóknir sem afgreiddar verða þá  strax á nýju ári […]

Umsóknir sem berast eftir 10.desember færðar yfir á nýtt ár

Umsóknir sem berast eftir 10.desember færðar yfir á nýtt ár

Þar sem mikill fjöldi umsókna hefur borist á síðustu dögum er ljóst að þær umsóknir sem berast eftir 10. desember,  verða færðar yfir á nýtt ár og afgreiddar í janúar 2026 Að því sögðu viljum við benda á að enginn þarf að óttast því  aðeins lítið brot fyrirtækja fullnýtir mögulegan rétt sinn,  4 milljónir króna, […]

Hvernig getur fyrirtæki fullnýtt sinn rétt ?

Hvernig getur fyrirtæki fullnýtt sinn rétt ?

Nýlega barst Starfsafli afar afdráttarlaus fyrirspurn sem gera má ráð fyrir að endurspegli vangaveltur margra fyrirtækja: Hvernig er hægt að fullnýta réttinn til fræðslustyrkja? Það er auðskilið að fyrirtæki spyrji þessarar spurningar og því  við hæfi að svara henni  hér, öðrum áhugasömum til upplýsinga, í stuttum texta sem tekur 3 mínútur að lesa.   Áður en […]

Flýttu þér hægt, hér er gátlisti fyrir umsóknir

Flýttu þér hægt, hér er gátlisti fyrir umsóknir

Nú er hafinn mesti annatíminn hjá starfsmenntasjóðunum þar sem gera má ráð fyrir allt að 30% af þeim umsóknum sem sjóðnum berst þetta árið, berist á næstu 3 vikum. Að því sögðu er 10. desember síðasti dagurinn til að senda umsókn inn svo tryggt sé að umsókn verði afgreidd fyrir áramót.  Við bendum þó á […]

Mikilvægi íslenskrar tungu í fjölbreyttu samfélagi

Mikilvægi íslenskrar tungu í fjölbreyttu samfélagi

Vika íslenskrar tungu er haldin árlega í byrjun nóvembermánaðar og  er þá  kastljósinu beint að mikilvægi íslenskunnar í íslensku samfélagi, samfélagi sem verður fjölbreyttara með hverju árinu.  Í dag er  fjórði hver á íslenskum vinnumarkaði  innflytjandi og ef litið er til félagsfólks Eflingar þá er þar að finna fjölbreyttan hóp einstaklinga frá hátt í 90 […]