Lísbet Einarsdóttir

Frá framkvæmdastjóra – rýnt í ársskýrslu 2024

Frá framkvæmdastjóra – rýnt í ársskýrslu 2024

Áherslur í starfsemi sjóðsins slá í takt við atvinnulífið og þarfir þeirra sem starfa á almenna markaðnum, hjá fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Með sífelldri hlustun og virkri þátttöku á vettvangi mannauðs- og fræðslumála,  er hægt að mæta þeim þörfum. Eitt af meginmarkmiðum Starfsafls er að styðja fyrirtæki og starfsfólk þeirra í því að […]

Iðgjöld og styrkir – rýnt í ársskýrslu 2024

Iðgjöld og styrkir – rýnt í ársskýrslu 2024

Hlutverk Starfsafls er margþætt og felur meðal annars í sér áherslu á kynningar-og hvatningarstarf er tengist starfsmenntun, að hafa frumkvæði að þróunarverkefnum í starfsmenntun og kanna þarfir atvinnulífsins fyrir starfsmenntun almennra starfsmanna. Dagleg störf speglast einna helst í umsýslu og afgreiðslu styrkja til fyrirtækja og einstaklinga vegna starfsmenntunar samkvæmt nánari reglum stjórnar, styðja við skipulag […]

141 fyrirtæki – rýnt í ársskýrslu 2024

141 fyrirtæki – rýnt í ársskýrslu 2024

141 fyrirtæki nýttu rétt sinn árið 2024 og sóttu um styrk til sjóðsins, einn eða fleiri,  vegna starfsmenntunar starfsfólks. Það er vert að benda á það að öll fyrirtæki á almennum markaði sem eru með starfsfólk í hlutaðeigandi stéttafélögum og í skilum með iðgjaldagreiðslur, eiga rétt hjá sjóðnum, allt að 4 milljónir króna á ári […]

Styrkir til einstaklinga- rýnt í ársskýrslu 2024

Styrkir til einstaklinga- rýnt í ársskýrslu 2024

Styrkir til einstaklinga eru veigamikill þáttur í starfsemi Starfsafls en afgreiðsla umsókna fer fram hjá hlutaðeigandi stéttafélögum en reglur eru settar af stjórn Starfsafls og úrskurður álitamála fer fram á skrifstofu Starfsafls og ef þurfa þykir, er skotið til stjórnar Starfsafls Tæplega 35.000 félagsmenn eiga rétt hjá sjóðnum og  þar af eru flestir í Eflingu.  […]

Fræðslustjóri að láni – rýnt í ársskýrslu 2024

Fræðslustjóri að láni – rýnt í ársskýrslu 2024

Fræðslustjóri að láni er verkfæri sem fjöldi fyrirtækja hefur nýtt sér á þeim árum sem liðin eru frá fyrsta verkefninu. Fjölbreytnin er mikil meðal þeirra fyrirtækja og þar á meðal má finna veitingastaði, hótel, fiskvinnslur, heildsölur, bílaleigur og verksmiðjur, svo dæmi séu tekin. Árið 2024  fengu 7 fyrirtæki Fræðslustjóra að láni. Á bak við þá […]

Sértæk verkefni – rýnt í ársskýrslu 2024

Sértæk verkefni – rýnt í ársskýrslu 2024

Árlega berast Starfsafli  umsóknir um styrki vegna sértækra verkefna, það er verkefna sem falla utan almennra styrkja til einstaklinga og fyrirtækja. Slík verkefni lúta sérstöku ákvæði um námsefnisgerð, nýsköpun og þróun og fara ætíð til umfjöllunar og samþykktar hjá stjórn Starfsafls. Á árinu 2024 samþykkti stjórn Starfsafls að veita styrki til fimm sértækra verkefna.  Hér […]

Sjálfbærni á mannamáli

Sjálfbærni á mannamáli

Sjálfbærni er orðin óaðskiljanlegur hluti af starfsemi nútímafyrirtækja og felur í sér bæði ábyrgð gagnvart samfélagi og umhverfi, sem og tækifæri til nýsköpunar og aukinnar samkeppnishæfni. Til þess að fyrirtæki geti raunverulega innleitt sjálfbærni í daglegan rekstur skiptir miklu máli að stjórnendur og annað starfsfólk hafi skýran skilning á markmiðum, gildum og aðgerðum sem henni […]

Einu sinni var og staðan nú

Einu sinni var og staðan nú

Einu sinni var…………….. Í júlí 2018 bárust Starfsafli alls 13 umsóknir frá 11 fyrirtækjum og námu greiddir styrkir þá um 1,5 milljónum króna. Meðal námskeiða sem styrkt voru það árið má nefna þjónustunámskeið, íslenskukennslu, skyndihjálp, hafnargæslu og meirapróf. ………..og staðan nú: Frá árinu 2018 hefur orðið veruleg aukning í fjölda umsókna, aukning sem hefur verið […]

Ný og endurbætt vefsíða

Ný og endurbætt vefsíða

Starfsafl hefur sett í loftið nýja og endurbættta vefsíðu þar sem lögð er áhersla á bætt aðgengi að upplýsingum fyrir fjölbreyttan hóp umsækjenda, fyrirtæki og einstaklinga sem og annarra hagaðila. Ein helsta viðbótin er sú að nú er að finna  á vefnum þýðingarhnappa á ensku og pólsku sem er mikilvæg viðbót við vefsíðuna sem hluti […]

Júnímánuður á pari við fyrri ár

Júnímánuður á pari við fyrri ár

Það er alltaf ánægjulegt að taka á móti umsóknum frá fyrirtækjum og svara þeim ótal fyrirspurnum sem berast frá þeim sem stýra mannauðs- og fræðslumálum innan fyrirtækja og eru að leita leiða til að hlúa að og efla sinn mannauð þar sem því verður við komið.  Júnímánuður var þar engin undantekning.  Í júní var samanlögð […]