Day: 9. júní, 2025

40 milljónir króna í styrki í maímánuði

40 milljónir króna í styrki í maímánuði

Sumarið kom sannarlega með hvelli í maí, sól skein á lofti og sumarstarfsfólkið streymdi inn á vinnumarkaðinn. Víða fóru fyrirtæki í það að fræða og efla sitt sumarstarfsfólk og mun það vonandi skila sér á komandi mánuðum í fjölda styrkumsókna, en fyrirtæki geta sannarlega nýtt rétt sinn hjá sjóðnum og fengið 90% styrk vegna þeirra […]