Day: 21. apríl, 2025

Sumarkveðja frá Starfsafli

Sumarkveðja frá Starfsafli

Um leið og við hjá Starfsafli óskum öllum gleðilegs sumars langar okkur að minna á að fyrirtæki sem greiða iðgjöld til fræðslusjóðsins eiga rétt á styrkjum til starfsmenntunar og fræðslu fyrir sitt starfsfólk – og það á jafnt við um sumarstarfsfólk og annað starfsfólk. Það er því kjörið tækifæri að nýta sumarið til að efla þekkingu og færni innan fyrirtækisins, […]