Day: 1. apríl, 2025

Vorfiðringur í umsóknum marsmánaðar

Vorfiðringur í umsóknum marsmánaðar

Vorið er á næsta leyti og aðeins er farið að bera á því að fyrirtæki séu að undirbúa það að taka á móti sumarstarfsfólki, oftar en ekki ungu fólki sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Oft vantar upp á reynslu og hæfni og þá er ánægjulegt að segja frá því að fjöldi […]