Starfsafl styrkir alla fræðslu, hvort sem hún fer fram á gólfi eða með aðstoð stafrænnar tækni, svo lengi sem hún telst vera starfstengd. Að því sögðu voru 800 einstaklingar styrktir til náms í febrúar, ýmist í gegnum styrki til fyrirtækja eða einstaklinga. Heildarfjárhæð greiddra styrkja var rétt undir 30 milljónum króna. Starfsafl styrkir alla fræðslu, […]