Sjóðnum berst iðulega fjöldi umsókna í janúar, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum, auk þess sem fjöldi fyrirspurna berst varðandi mögulega styrki til fyrirtækja sem og rétt þeirra. Mánuðurinn var því annasamur og við fögnum því svo sannarlega. Samanlögð greidd styrkfjárhæð til fyrirtækja og einstaklinga í janúar var rétt undir 59 milljónum króna og á bak […]