Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu- og menntamál atvinnulífsins eru í forgrunni. Allir áhugasamr eru velkomnir og hvetur Starfsafl sérstaklega þá sem starfa að mannauðs- og fræðslumálum til að gefa sér tíma og taka þátt í þessum áhugaverða og flotta viðburði. […]