Day: 20. janúar, 2025

Vantar aðstoð við fræðslumálin?

Vantar aðstoð við fræðslumálin?

Í upphafi árs eru ekki úr vegi að hefja þá vegferð að innleiða fræðslu fyrir starfsfólk og þannig byggja upp menningu þar sem starfsþróun er leiðarstefið.  Að ýmsu er að huga og á  skrifstofu Starfsafls er velkomið að fá aðstoð fyrirtækinu að kostnaðarlausu, til að mynda vegna eftirfarandi: skoða mögulegar leiðir í fræðslu starfsfólks fá upplýsingar um […]

Afhverju er umsókn hafnað ?

Afhverju er umsókn hafnað ?

Það sem af er ári hefur Starfsafli borist 12 umsóknir.  Það þykir í sjálfu sér ekki fréttnæmt en það sem þykir fréttnæmt og tilefni til þess að rita nokkrar línur er að meira en helmingi þeirra, alls 7 umsóknum,  hefur verið hafnað. Sé litið til síðasta árs þá var tæplega 18% umsókna hafnað og það […]