Starfsafl styrkir að öllu jöfnu fyrirtæki um 90% af kostnaði fyrir sína félagsmenn* vegna starfstengdrar fræðslu og náms. Ef fyrirtæki er ekki í Samtökum atvinnulífsins þá er styrkurinn 90% af 90%. Það er hinsvegar ekki svo að allt falli undir starfstengda fræðslu og nám. Það skiptir því máli að kynna sér reglurnar vel en þær […]