Day: 3. janúar, 2025

Kröfur vegna íslenskunáms

Kröfur vegna íslenskunáms

Að gefnu tilefni tók gildi nýr rammi* um styrkhæfni vegna íslenskunáms  um áramót, þar sem skerpt var á öllum viðmiðum og kröfum til fræðsluaðila og leiðbeinanda. Sannarlega hefur verið unnið eftir ákveðnum viðmiðum en samræmd gagnsæ viðmið hafði vantað.  Í góðu samstarfi sjóða og annarra hlutaðeigandi var unnið að þeim ramma sem lesa má hér […]