Nú fer í hönd mesti annatími sjóðins þar sem fyrirtæki keppast við að senda inn umsóknir vegna námskeiða sem fram hafa farið á árinu, fyrir miðvikudaginn 11. desember, svo afgreiðsla náist fyrir áramót. Við hjá Starfsafli viljum benda á það að aðeins lítið brot fyrirtækja fullnýtir rétt sinn, 4 milljónir króna, á ári. Þau fyrirtæki þurfa sannarlega […]