Að morgni 7. nóvembers síðastliðins tók Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls á móti góðum hópi gesta, í Húsi atvinnulífsins. Um var að ræða faghóp í mannauðsstjórnun á vegum Stjórnvísi en það var að beiðni þess hóps sem fundurinn var haldinn og sönn ánægja að verða við þeirri beiðni. Stjórnvísi er stærsta stjórnunarfélag á Íslandi með yfir […]