Það leikur enginn vafi á því að Starfafl er sterkur bakhjarl þeim fyrirtækjum sem fjárfesta í fræðslu og starfsmenntun síns starfsfólks. Sem dæmi má nefna að endurgreiðsla getur numið allt að 90% af reikningi þegar um hóp starfsfólks er að ræða og styrkur fyrir einstakling sem sækir nám sem greitt er af fyrirtæki getur numið […]