Day: 17. október, 2024

Icelandic W H fær Fræðslustjóra að láni

Icelandic W H fær Fræðslustjóra að láni

Nýlega var samþykkt verkefnið Fræðslustjóri að láni til Icelandic Water Holdings.  Auk Starfsafls koma Iðan og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Starfsafl er sá sjóður sem á flesta félagsmenn og leiðir því vinnuna. Icelandic Water Holdings er félag utan um vatnsframleiðslu í Ölfusi […]