Day: 1. október, 2024

Starfsafl á Mannauðsdeginum

Starfsafl á Mannauðsdeginum

Föstudaginn 4. október verður mannauðsdagurinn haldinn í Hörpu og venju samkvæmt verður Starfsafl með viðveru.  Skrifstofa Starfsafls verður því lokuð þann dag. Mannauðsdagurinn var fyrst haldinn árið 2011 og hefur vaxið með hverju árinu og er nú einn stærsti viðburður stjórnunar og mannauðsmála hér á landi. Yfir 1000 einstaklingar sem starfa að mannauðs- og fræðslumálum […]