Day: 7. ágúst, 2024

26.3 milljónir greiddar út í sjöunda mánuði ársins

26.3 milljónir greiddar út í sjöunda mánuði ársins

Fjöldi fyrirtækja nýtir sumarmánuðina til að taka saman gögn og senda inn umsóknir vegna náms og  námskeiða sem starfsfólk hefur sótt það sem af er ári. Þá eru  fyrirtæki sem senda inn umsóknir vegna námskeiða sem sumarstarfsfólk sækir en það er að aldrei of oft undirstrikað mikilvægi þess að fjárfesta í því starfsfólki sem kemur […]