Tíminn er sannarlega fljótur að líða. Nýju ári hefur rétt verið fagnað þegar árið er hálfnað og vikur og mánuðir hafa þotið hjá og tímabært er að líta til baka og skoða tölur, fjölda umsókna og fjárhæðir sem veittar hafa verið í styrki. Innan margra fyrirækja blómstrar menning sem hvetur til starfstengdrar fræðslu og þar […]