Day: 17. maí, 2024

Aukin ásókn í Fræðslustjóra að láni

Aukin ásókn í Fræðslustjóra að láni

Fræðslustjóri að láni er verkfæri á vegum starfsmenntasjóðanna sem stendur öllum fyrirtækjum til boða og hefur gefist mjög vel. Það er góð leið fyrir fyrirtæki til að koma fræðslu- og starfsmenntamálum í farveg, fá aðra sýn á fræðslustefnu fyrirtækisins, velta við steinum og horfa til framtíðar.  Verkefnið felur í sér að sjóðirnir leggja til “Fræðslustjóra […]