Að hafa aðgang að réttu verkfærunum við vinnu getur skipt sköpum, hvort heldur er við smíðar, þrif, matseld eða stafræna vinnu. Í mars var tekin til afgreiðslu og samþykkt umsókn frá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar þar sem sótt var um styrk vegna þróunar á stafrænum verkfærum og stuðningsefni fyrir ferðaþjónustuna. Í umsókn kom fram að verkefnið væri […]