Day: 16. apríl, 2024

Dagar hf fá fræðslustjóra að láni

Dagar hf fá fræðslustjóra að láni

Nýverið var undirritaður samningur um verkefnið Fræðslustjóri að láni við Daga hf.  Auk Starfsafls koma Landsmennt og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks að verkefninu og greiðir hver sjóður fyrir sig hlutfallslega fyrir félagsmenn sinna stéttafélaga.  Starfsafl er sá sjóður sem á flesta félagsmenn, 693 af 835 starfsmönnum, og leiðir því vinnuna. Dagar eru framsækið en rótgróið […]