Day: 10. apríl, 2024

Skráning hafin á vorfund Starfsafls

Skráning hafin á vorfund Starfsafls

Skráning er hafin á vorfund Starfsafls sem haldinn verður fimmtudaginn 2. maí nk á Vox Club Hilton Reykjavík Nordica (gengið inn að framanverðu, til hliðar við aðalinngang). Fyrirlesararnir eru hverjum öðrum betri, með góða fagþekkingu á sínu sviði en að þessu sinni horfum við  til fræðslu sem fram fer á stafrænu formi í flóknu umhverfi […]