Day: 26. febrúar, 2024

Hækkun styrkja vegna námsefnisgerðar

Hækkun styrkja vegna námsefnisgerðar

Stafræn fræðsla snýst um að miðla þekkingu stafrænt til starfsfólks og vönduð, vel framsett stafræn fræðsla getur aukið aðgengi og sparað tíma þeirra sem hana sækja.  Fyrir fyrirtæki getur það skipt sköpum að geta útbúið, breytt eða bætt við eigið námsefni, og komið því á framfæri með litlum tilkostnaði, eftir fyrirliggjandi þörfum hverju sinni.  Í […]