Day: 19. janúar, 2024

Réttur fyrirtækja hækkaður í 4 milljónir

Réttur fyrirtækja hækkaður í 4 milljónir

Stjórn Starfafls hefur samþykkt hækkun á rétti fyrirtækja úr 3 milljónum króna í 4 milljónir.  Það er með mikilli ánægju sem þessi  breyting er gerð á reglum sjóðsins en Starfsafl leitast við að mæta þörfum rekstraraðila og þeirra starfsfólks og þannig styðja enn frekar við það öfluga fræðslustarfs sem nú þegar er innan fjölda fyrirtækja.   Að […]