Day: 2. nóvember, 2023

Tímasparnaður að vanda vel til verka

Tímasparnaður að vanda vel til verka

Nú fer sá tími í hönd þar sem margir rekstraraðilar leggja inn umsóknir á www.attin.is  vegna þeirrar fræðslu sem farið hefur fram á árinu.  Við fögnum því svo sannarlega en viljum minna á eftirfarandi. Með hverri umsókn þarf ákveðin gögn  auk þess sem skila þarf inn yfirliti yfir greiðslu starfsmenntaiðgjalds  þar sem félagsmenn Eflingar eru […]