Mannauðsmál fyrirtækja eru stór kostnaðarliður í rekstri þeirra og því er mikilvægt að vandað sé til verka og hlúð að þeim mannauð sem þar starfar. Undir hatt mannauðsmála falla fræðslu- og starfsmenntamál og er þar meðal annars átt við ýmiskonar fræðslu, svo sem eigin fræðslu, aðkeypta fræðslu, stafræna fræðslu, námskeið, lengra og styttra nám og […]