Day: 15. ágúst, 2023

Tölur mánaðarins og meira til

Tölur mánaðarins og meira til

Sumarmánuðirnir eru oftar en ekki mánuðir sem notaðir eru til tiltekta innan fyrirtækja.  Ráðist er í það verkefni að hreinsa upp það sem liggur á borðinu og senda inn umsóknir vegna náms og  námskeiða sem starfsfólk hefur sótt það sem af er ári.  Þá eru  fyrirtæki sem senda inn umsóknir vegna námskeiða sem sumarstarfsfólk sækir […]